Reykjafell hefur nýverið tekið á lager GEOS töflulausnir frá Spelsberg. Töflurnar eru sérstaklega þróaðar fyrir notkun á iðnaðar- og útisvæðum og henta einstaklega vel við íslenskar aðstæður. GEOS töflukerfið býður upp á fjölda lausna og verða til í gráu og svörtu.
Pepperl+Fuchs
Hágæða skynjarar af öllum gerðum
Pepperl+Fuchs var stofnað árið 1945 og þróaði nándarskynjara sem markaði upphaf þeirrar velgengni sem hefur veitt fyrirtækinu forystu í hönnun og þróun sprengivarna og skynjaratækni, með sérstakri áherslu á sérsniðnar lausnir fyrir viðskiptavini.
Wöhner
Hágæða vörur frá Wöhner
Wöhner var stofnað fyrir 90 árum og er í dag áreiðanlegur samstarfsaðili þúsunda fyrirtækja á heimsvísu í afldreifingu, iðnstýringum og endurnýjanlegri orku.
Reykjafell kynnir
GEOS iðnaðartöflur fyrir allar aðstæður
Reykjafell hefur nýverið tekið á lager GEOS töflulausnir frá Spelsberg. Töflurnar eru sérstaklega þróaðar fyrir notkun á iðnaðar- og útisvæðum og henta einstaklega vel við íslenskar aðstæður. GEOS töflukerfið býður upp á fjölda lausna og verða til í gráu og svörtu.
Ert þú fagmaður?
Reykjafell er heildsala fyrir fagmenn og fyrirtæki í rafiðnaði
Smásala til einstaklinga er ekki í boði
Weidmüller
Nýr framtíðarbirgi Reykjafells
Weidmüller er eitt af stóru merkjunum í bransanum með gríðarlegt úrval af lausnum í raðtengjum, I/O einingum, stýrivélum, verkfærum og merkingum.
Weidmüller
Nýr framtíðarbirgi Reykjafells
Weidmüller er eitt af stóru merkjunum í bransanum með gríðarlegt úrval af lausnum í raðtengjum, I/O einingum, stýrivélum, verkfærum og merkingum.
Hágæðaspennugjafi frá Weidmüller, 48V DC, með yfirálags- og skammhlaupsvörn (SELV (IEC 60950-1).
Uppsetning á Plejd er leikur einn
Snjalllýsing er órjúfanlegur hluti af umhverfi heimila og fyrirtækja. Með Plejd skapar þú ánægjulegt andrúmsloft, hvort sem það er fyrir vinnuumhverfið eða heimilið.
Þráðlaus flatur veggsendir/rofi. Veggsendinum fylgja einföld og tvöföld vippa sem passa t.d. í Jung, Busch-Jager, Elko, Gira, og Scneider Electric ramma.
Dimmanlegur LED spennir fyrir einn eða fleiri LED lampa (150-700 mA) eða LED borða (12/24 V) að hámarki 10 W. Hægt að stjórna þráðlaust með smáforriti.
Gáttin tengir Plejd kerfið við netið í gegnum router heimilisins. Þannig er hægt að hafa stjórn á kerfinu hvaðan sem er. Góðir samþættingarmöguleikar.
Firesafe
Vottaðar vörur til brunavarna
Reykjafell hefur hafið sölu á vönduðu brunavarnarefni frá Norska birgjanum Firesafe. Firesafe eru með 40 ára reynslu af eldvörnum og eru leiðandi í Evrópu hvað varðar framleiðslugæði og vottanir.
Firesafe
Vottaðar vörur til brunavarna
Reykjafell hefur hafið sölu á vönduðu brunavarnarefni frá Norska birgjanum Firesafe. Firesafe eru með 40 ára reynslu af eldvörnum og eru leiðandi í Evrópu hvað varðar framleiðslugæði og vottanir.
EN 61386-21 með steinullarpúða fyrir kald-reykþéttingu. Rörin eru hvít að lit með brunaþéttikraga að utanverðu röri sem þenst út hratt við 150°C og kremur rörið saman.
Rörið er með steinullarpúða fyrir kald-reykþéttingu. Rörið er púðurhúðað í hvítum lit með brunaþéttikraga að innanverðu röri beggja vegna sem þenst hratt út við 150°C og lokar rörinu.
Rörið er með svörtu ferhyrndu gúmmíloki í báðum endum fyrir kald-reykþéttingu, púðurhúðað í rauðum lit með brunaþéttikraga að innanverðu sem þenst hratt út við 150°C og lokar rörinu.
Kraginn er húðaður að innanverðu með graphítefni sem þenst út átjánfalt við 180°C og lokar honum að innan. Kraginn fæst í mörgum stærðum til notkunar með plaströrum og börkum.