13. janúar - 2025Safnahúsið á Ísafirði lýsir upp skammdegiðSafnahúsið á Ísafirði setti nýverið upp RGBW LED-útilýsingu frá Reykjafelli. Þessi áhrifaríka og glæsilega lýsing skapar einstaka birtu sem lýsir húsið upp í skammdeginu.