26. apríl - 2024
Fyrstu skilti sinnar tegundar á Íslandi
Vegagerðin setti nýlega upp tvö ný veður- og upplýsingaskilti undir Ingólfsfjalli. Nánar tiltekið við hringtorgið við Selfoss og hins vegar við Biskupstungnabraut. Þessi skilti eru þau fyrstu sinnar gerðar hér á Íslandi og koma frá SWARCO í Austurríki.
