17. febrúar - 2025

Reykjafell afhendir Tækniskólanum úttektarmæli til kennslu

Reykjafell afhenti nýverið Tækniskólanum KEW6516BT úttektarmæli frá Kyoritsu, sem mun nýtast við kennslu í raftækni. Gjöfin er hluti af langvarandi stuðningi Reykjafells við skólann, en fyrirtækið hefur um árabil stutt við kennslu í faginu með tækjabúnaði af þessu tagi.
Impersonating as ()