6. ágúst - 2024Reykjafell hættir að taka á móti reiðufé 1. septemberFrá og með 1. september næstkomandi verður ekki lengur hægt að greiða fyrir vörur með reiðufé hjá Reykjafelli.