Eiginleikar

Tegund
Dimmer
Málspenna
230 V AC
Orkunotkun
0,3 W
Útgangsspenna
3-28 V DC
Samskipti
Bluetooth®
Tengi f/vír
0,5-4 mm²
Umhverfishitastig
-20 °C - +35 °C
Stærð
46x46x18 mm
Álag
LED 150 mA
1-4 W
LED 350 mA
1-9 W
LED 500 mA
1-10 W
LED 700 mA
1-10 W
Borði 12 V (DC)
0-8 W
Borði 24 V (DC)
0-10 W

Vörulýsing

Dimmanlegur LED spennir fyrir einn eða fleiri LED lampa (150-700 mA) eða LED borða (12/24 V) að hámarki 10 W. Hægt að stjórna þráðlaust með smáforriti (appi), með þrýstirofa og/eða með veggsendum frá Plejd. Er með stillanlegt lágmarks-, hámarks- og upphafsgildi, sólúrsvirkni, senur o.fl. Tveir inngangar eru fyrir rofa/þrýstirofa eða hreyfinema.

Hægt er að nálgast Plejd smáforritið hér á Play Store fyrir Android og App Store fyrir iOS.


Impersonating as ()