Vörunr.
3105130

AMPERTÖNG DIG. AC/DC 2000A : MODEL 2003A

Æskilegt sölumagn: 1

Reykjavík: 0 Akureyri: 0
Sérpöntunar vara
Athugið: Þessi vara er ekki til á lager. Vinsamlegast hafðu samband ef þú hefur áhuga á að panta vöruna.
Vörunr: 3105130 Flokkar: , , Vörumerki:
AMPERTÖNG DIGITAL AC/DC 2000A
 
AC/DC ampertöng fyrir allt að 2000A. Töngin er með stórum dropalaga kjafti sem gerir
auðveldara að komast að vírum t.d. nálægt rofa. Töngin er einnig með tíðni-, viðnáms-
og spennumælingu og fylgja henni prufupinnar auk snúru til tengingar við sírita. Taska fylgir.
 
Mesti gildleiki vírs: Ø55mm
AC straumur: 400/2000A
DC straumur: 400/2000A
AC spenna: 400/750V
DC spenna: 400/1000V
Viðnám: 400/4000ΩHljóðmerki <50Ω
Útgangur fyrir sírita:
DC 400mV á móti AC/DC 400A
DC 200mV á móti AC/DC 200A
Stærð (lxbxh): 250x105x49mm
Rafhlaða: 2stk. AA
 
MODEL 2003A