Reykjafell.is Snjallverslun
í símanum

Það er okkur sönn ánægja að setja í loftið nýjan snjallsímavef og svara þannig áskorun viðskiptavina okkar um bætt aðgengi að netverslun í símanum

Farsímavæn
netverslun

Fókusinn var settur á að gera netverslun Reykjafells snjallsímavænni og bæta aðgengi að vörum okkar enn frekar. Snjalllsímavefurinn hefur því verið endurhannaður og óþarfi meitlaður burtu til að skýra kaupferlið og auka yfirsýn notenda.

Kaupferli
straumlínulagað

Að versla í snjallsímanum er nú leikur einn!
Karfan hefur verið endurhönnuð og kaupferlið stórlega endurbætt með það að markmiði að einfalda notendum verslun og stytta tíma við að ganga frá pöntunum.

Reykjafell Vistvaent svanurinn vorur

Vörur leyfðar í
Svansvottuð hús

Okkur er annt um umhverfið og langaði því að gefa notendum kost á að velja umhverfisvænni vörur. Þessar vörur eru nú merktar með vistvænu merki.

Reykjafell-netspjall-netverslun (1)

Netspjall fyrir
innskráða notendur

Innskráðir notendur geta nú nýtt sér netspjall Reykjafells sem er ávalt hægt að finna í neðra hægri horni vefsins. Við svörum hratt og örugglega!

Reykjafell.isNetverslunin
í vasanum

Betri netverslun í snjallsímann er liður í áframhaldandi þróun á stafrænni þjónustu við viðskiptavini okkar.

Elli - Netspjall Facebook Messenger 1