Hágæða skynjarar af öllum gerðum
Pepperl+Fuchs var stofnað árið 1945 og þróaði nándarskynjara sem markaði upphaf þeirrar velgengni sem hefur veitt fyrirtækinu forystu í hönnun og þróun búnaðar til notkunar á sprengjuhættu svæðum (Ex zone) og skynjaratækni, með sérstakri áherslu á sérsniðnar lausnir fyrir viðskiptavini.