Rýmingarsala Reykjafells – Búum til pláss fyrir nýjar vörur!

Eiginleikar

Tegund
Gólfskápur
Gerð
NT
Málstraumur
1200 A
Greinafjöldi
576
Varnarflokkur
IP55
Tvöföld einangrun
Nei
Einingar B/H
4/12
Stærð (BxHxD)
1090x1890x340 mm
Litur
Hvítur, RAL 9016

Vörulýsing

Prisma XS gólfskápur fyrir einingar, 576 greinar  1200 A. Tvær hurðir með þriggja punkta læsingu og 180° opnun.

Afhending:
Tómur skápur með festingum fyrir fjóra prófíla (stoðir) og veggfestivinklum. Skápurinn er án sökkuls og gaflplatna (flangsa).

Impersonating as ()