Vörunr.
1154120

T&T HITASTRENGUR Í RENNUR 36W/m : GM-2X

Æskilegt sölumagn: 1

Reykjavík: 156 Akureyri: 2
Vörunr: 1154120 Flokkar: , , Vörumerki:

HITASTRENGIR F. RENNUR OG NIÐURFÖLL

Sjálfreglandi hitaþráður af gerðinni GM-2X er notaður til afísingar í rennum og niðurföllum. Hvað þarf langan hitastreng? Lengd rennu + lengd affalsrörs + 1m undir yfirborð + 1m í tengingu. Til að hámarka nýtingu hitastrengja skal leggja eftir endilangri rennunni og niður affalsrörið allt að 1m undir yfirborð jarðvegs. Ef rennan er breið er ráðlagt að leggja tvær línur af hitastreng. Gætið þess að lengd hitastrengs ákveður fjölda og stærð varbúnaðar, mælt er með varbúnaði með kennilínu C. Ávallt skal tengja jarðlekarofa ( 30mA ) við hitastrengi.

Ráðlagt er að nota hitastilli með hitastrengnum þrátt fyrir að hann sé sjálfreglandi. Hann mun aldrei slökkva algerlega á sér við aukinn hita, ávallt mun vera smá orkunotkun í gangi.

Hitastrengur 36W/m 18W/m 

GM-2X