Vörunr.
7405550

TÆKJASNÚRA rúnn H05VV-F 4G1,5 hvít

Æskilegt sölumagn: 50

Reykjavík: 150 Akureyri: 0
Vörunr: 7405550 Flokkar: , , Merkimiði: Vörumerki:

Rúnnuð plastsnúra, 4G1,5 mm².

Uppbygging: Leiðari er fínþættur koparvír með PVC einangrun, kápa úr PVC.

Notkun: Þar sem um litla áraun er að ræða t.d. á heimilum og skrifstofum til tengingar á léttum heimilis- og skrifstofutækjum (útvörpum, lömpum, eldhústækjum, þó ekki eldunartækjum).

Eiginleikar vöru
TegundPlastsnúra
GerðH05VV-F
Málspenna300/500 V
HalógenfrírNei
Brunaþol samkvæmtIEC 60332-1-2
Fjöldi leiðara4
Sverleiki leiðara1,5 mm²
Þvermál10,5 mm
Hitaþol-15 °C - +70 °C
LiturHvítur
Magn í pakkningu50 m