Rýmingarsala Reykjafells – Búum til pláss fyrir nýjar vörur!

Eiginleikar

Tegund
Innfelldur loftlampi
Gerð
Velia Tilt
Veltanlegur
Já, 30°
Dimmanlegur
Já, trailing edge
Afl
10,9 W
Ljósdreifing
38°
Málspenna
220-240 V AC
Ljósmagn
740 lm
Litarendurgjöf CRI
> 95
Litarhitastig
3000 K
Líftími díóðu
50000 klst / L90/B10
Líftími díóðu (undir einangrun)
30000 klst / L70/B50
Varnarflokkur
IP44 (að neðan)
Litur
Matt hvítur
Þvermál
95 mm
Gatmál
80 mm
Innfelli dýpt
54 mm

VELIA TILT INNF. LAMPI VELTANL. IP44 3000K HV. MEÐ SPENNI: 31121013

Sölueining: 1 stk.20 stk. í pakka

Vörulýsing

Innfelldur veltanlegur 740 lm LED lampi. Lampinn kemur með fasadimmanlegum straumgjafa. Flöktfrí dimming, 100% – 10%. Rakaþéttur að IP44 og vottaður fyrir svæði I og II. CREE LED kubbur og 5 ára ábyrgð frá framleiðanda.

Impersonating as ()