Vörunr.
2723130

PRODIGY WALL 515lm 1h IP40 Autotest: PW24F10EBRT-H

Æskilegt sölumagn: 12

Reykjavík: 4 Akureyri: 0
Vörunr: 2723130 Flokkar: , , Merkimiðar: , , , Vörumerki:

Flottur neyðarlampi, með sjálfprófun, sem er hannaður til að fara beint á vegg og lýsa eingöngu niður.  Lampinn gefur 515 lm út.  Rafhlaðan kemur tóm frá framleiðanda og tekur 24 klst að fullhlaða.

 
Sjálfprófunarbúnaður (Autotest)

Búnaðurinn vinnur þannig að 15 dögum eftir straumsetningu og síðan alltaf á tveggja vikna fresti, fer fram virkniprófuná lampanum sem tekur 5 sek.  Þ.e. athugun rafbúnaðar, tenginga og ljósmagns.  Hins vegar fer prófun á rafhlöðu fram á 12 vikna fresti og stendur yfir í 1 klst.  Til þess að endurstilla tímasetningu prófana (t.d. hvenær dags og/eða hvaða dag), þarf að opna lampann og fjarlægja botnplötuna frá lampahúsinu með öllum rafbúnaðinum sem aftengist um leið.  Bíða í 5 sek og ganga svo aftur frá botnplötunni á sinn stað.

 

Stöðuljós:

Grænt stöðugt: Lampinn í lagi
Grænt blikkar: Prófun í gangi
Rautt stöðugt: Bilun í rafbúnaði
Rautt blikkar: Rafhlaðan ónýt eða prófun á rafhlöðu mistókst

Eiginleikar vöru
TegundNeyðarlýsing
GerðPRODIGY WALL
Málspenna230 V
Afl (full hlaðin rafhl.)0,2 W
Litarhitastig6000 K
RafhlaðaLi-FePO4 3,2 V 3 Ah
Hleðslutími24 klst
Logtími1 klst
Umhverfishitastig, Ta5°C - 40°C
VarnarflokkurIP40
LiturHvítur
Stærð (BxHxD)245x118x62 mm