Eiginleikar

Tegund
Teljari
Gerð
Codix 524
Skjár
LED, 6 stafir
Málspenna
10...30 V DC
Málstraumur
mest 55 mA
Inngangsspenna (A/B)
4...30 V DC
Talningarhraði
mest 60 Hz
Varnarflokkur
IP65 (að framan)
Umhverfishitastig
-20 °C...+65 °C
Stærð (BxHxD)
48x24x59 mm
Gatmál (BxH)
45x22,2 mm
Litur
Dökkgrár, RAL 7021

Vörulýsing

Alhliðateljari með tveimur inngöngum (upp-niður/encoder).

Val um eftirfarandi: Púlsteljari (magnt.), stöðuvísun, tímateljari, tíðni- og hraðamælir.
Hægt að endursetja með inngangi eða hnapp framan á teljara.

Impersonating as ()