Eiginleikar

Tegund
Mælastöð
Gerð
UMG 96-S2
Fæðispenna
90-265 V AC / 90-250 V DC
Mælispenna, L-N/L-L (hámark)
230/400 V AC
Stafrænir inngangar
0
Stafrænir útgangar
1
Hliðrænir útgangar
0
Hitanema inngangar
0
Nákvæmni orkumælinga
0,5S (.../5 A)
Yfirtíðnir (Harmonics)
1-15
Straumspenna inngangar
3
Gagnaminni
Nei
Samskipti
Modbus RTU
Heimasíða/Tölvupóstur
Nei/Nei
Varnarflokkur (að framan)
IP40
Umhverfishitastig
-10 °C - +55 °C
Gatmál
92x92 mm
Stærð (HxBxD)
96x96x42 mm

Vörulýsing

Nákvæm mælastöð (KL 0,5s) fyrir orkumælingar með stafrænum útgangi. Sýnir öll helstu orkumæligildi ásamt orkugæðum eins og 'harmonics'. Einnig er hægt að senda mæligögnin í iðntölvu og hússtjórnarkerfi.

Janitza GridVis® Basic er frír hugbúnaður til að halda utanum og greina gögn frá mælastöðinni. Einnig er hann notaður til að forrita og stilla mælastöðina. Hægt er að nálgast hugbúnaðinn hér.

Impersonating as ()