Vörunr.
3105280

AMPERTÖNG+AVO.DIG.RMS AC/DC 1000A:2056R

Æskilegt sölumagn: 1

Reykjavík: 4 Akureyri: 1
Vörunr: 3105280 Flokkar: , , Vörumerki:
AMPERTÖNG DIGITAL RMS AC/DC 1000A
 
„True RMS“ AC/DC ampertöng og avo mælir fyrir allt að 1000A. Töngin er með góðum
kjafti sem gerir enn auðveldara að komast að vírum t.d. nálægt rofa. Minni er fyrir mæligildi
(data hold). Töngin er einnig með viðnáms- hita og spennumælingu og fylgja henni prufupinnar.
Taska fylgir.
 

Mesti gildleiki vírs : Ø33mm
AC straumur : 0-1000A
DC straumur : 0-1000A
AC spenna : 6/60/600V
Viðnám : 600/6k/60k/600k/6m/60mΩ með hljóðmerki
Stærð (lxbxh) : 254x82x36mm
Rafhlaða : 2 stk. (AAA)
 
2056R