Reykjafell-I-tron-topp-mynd-B

I-Tron Framtíðin í götulýsingu

I-TRON eru fallega hannaðir og afkastamiklir götulampar frá AEC sem nota lágmarks orku.

Þrátt fyrir mikla afkastagetu fylgir I-TRON lágmarks orkunotkun sem gerir þá tilvalda til útskiptingar á eldri orkufrekari lömpum. I-TRON er ákjósanlegur valkostur til uppsetningar í íbúðargötum og til að lýsa upp stærri stofnbrautir.

Slitsterkir hágæða
lampar sem spara orku

I-TRON koma með hágæða speglum sem eru úr hreinu áli og er ljósskermurinn úr 5mm hertu gleri. Þetta þýðir að veðrun og slit eins oft vill verða með spegla og skerma úr plastefnum er algjörlega hverfandi. Lampinn er því slitsterkur og endingargóður.

Reykjafell-I-Tron-mynd-2-b

I-TRON koma með hágæða speglum sem eru úr hreinu áli og er ljósskermurinn úr 5mm hertu gleri. Þetta þýðir að veðrun og slit eins oft vill verða með spegla og skerma úr plastefnum er algjörlega hverfandi. Lampinn er því slitsterkur og endingargóður.

Reykjafell-I-Tron-mynd-3-b

Innbyggð sjálfvirk
miðnæturdimming

Reykjafell-I-Tron-mynd-3-b

Í I-TRON eru notaðir hágæða spennar sem hafa innbyggða sjálfvirka miðnæturdimmingu. Innbyggð vöktun lærir á notkun lampans og stýrir ljósstyrk lampans eftir aðstæðum. Með þessu móti er óþarfa ljósglýja hverfandi, orkusóun í lágmarki og líftími lampans eykst.