Group 141

Grenton SnjallkerfiFramtíðin er mætt í heimsókn

Grenton hannar sinn eigin vél- og hugbúnað frá grunni til að stjórna gæðunum fullkomlega.

Grenton býður upp á alhliða lausnir sem virka bæði með WiFi eða um kapal og henta bæði heimilum og fyrirtækjum af hvaða stærðargráðu sem er.

Bæði vélbúnaður
og hugbúnaður

Grenton kerfið styður fjöldan allan af stöðlum og má þar nefna Modbus, Ethernet, Z-Wave, BLE og Wi-Fi. Þungamiðja kerfisins er stýreining (CLU) sem sér um samskipti við skynjara og aðra hluta kerfisins. Þrír flokkar af stýrieiningum er í boði; DIN brautar einingar, innfelldar víraðar einingar og Z-Wave einingar.

Grenton-Frame 42

Grenton kerfið styður fjöldan allan af stöðlum og má þar nefna Modbus, Ethernet, Z-Wave, BLE og Wi-Fi. Þungamiðja kerfisins er stýreining (CLU) sem sér um samskipti við skynjara og aðra hluta kerfisins. Þrír flokkar af stýrieiningum er í boði; DIN brautar einingar, innfelldar víraðar einingar og Z-Wave einingar.

Grenton Smart Home banner

Grenton er framtíðin
í hússtjórnakerfum

Grenton er mjög umhugað um reynslu neytenda af vörum sínum og að þeir sé ánægðir með hönnun og notagildi. Þess vegna er miklum tíma varið í að hanna allar stýringar þannig að einfalt sé að læra á kerfið og er markmiðið ávalt að notkun þess sé eins þægileg og mögulegt er.

Grenton er mjög umhugað um reynslu neytenda af vörum sínum og að þeir sé ánægðir með hönnun og notagildi. Þess vegna er miklum tíma varið í að hanna allar stýringar þannig að einfalt sé að læra á kerfið og er markmiðið ávalt að notkun þess sé eins þægileg og mögulegt er.

Stjórnaðu heimilinu
með handahreyfingum

Grenton-OLED-panel

Stjórnaðu heimilinu
með handahreyfingum

Grenton snjallstýringarnar eru með OLED skjá með fjórum forritanlegum tökkum og möguleika á að stýra rofum með vissum handahreyfingum sem gerir notkunina bæði skemmtilegri og fljótlegri en með hefðbundnum rofum svo ekki sé minnst á snertilausa og hreinlegri notkun.

Einföld uppsetning. Fjölbreyttir möguleikar...

Grenton kerfið er ótrúlega auðvelt að setja upp og þegar búið er að setja inn þá hluti sem stjórna á með kerfinu er hægur leikur að raða þeim niður á herbergi, setja upp mismunandi lýsingu hvort sem hún á að vera rómantísk eða draga fram það besta í útliti heimilisins.

Lang flesta möguleika kerfisin er hægt að virkja og stilla með notendavænu og grafísku viðmóti. Flóknari og sérhæfðari aðgerðir má svo stilla með LUA forritunarmálinu sem er bæði algengt og einfalt.

Frame 42

Grenton kerfið er ótrúlega auðvelt að setja upp og þegar búið er að setja inn þá hluti sem stjórna á með kerfinu er hægur leikur að raða þeim niður á herbergi, setja upp mismunandi lýsingu hvort sem hún á að vera rómantísk eða draga fram það besta í útliti heimilisins.

Lang flesta möguleika kerfisin er hægt að virkja og stilla með notendavænu og grafísku viðmóti. Flóknari og sérhæfðari aðgerðir má svo stilla með LUA forritunarmálinu sem er bæði algengt og einfalt.

Frame 70
Second Video Container

Ánægja notandans
skiptir öllu máli

Einn helsti kostur Grenton er að það hefur afar sterkt bakland og er í samstarfi við fremstu framleiðendur íhluta í Evrópu ásamt því að reka sínar eigin verksmiðjur.

Helsta markmið Grenton sem fyrirtækis er að hraða framþróun snjalltækni heimila, auka öryggi hennar og hlúa stöðugt að notandanum og gera sitt allra besta til að svara þörfum hans um leið og nýjar þarfir lýta dagsins ljós.

Verðlaunuð
aðferðafræði

Framúrstefnuleg markaðssetning Grenton hefur fengið viðurkenningu frá fagfólki um heim allan og unnið til margra alþjóðlegra verðlauna, þar má nefna hin eftirsóttu verðlaun Deloitte 'Technology Fast 50 CE Laureate' in 2020, sem gerir Grenton að 50 af þeim fyrirtækjum sem sem vaxa hvaða hraðast í Mið-Evrópu.

Vinsælar Grenton vörur