Xiria frá Eaton eru gaslausir háspennurofar sem eru umhverfisvænn og öruggur kostur. Xiria er afsprengi áratugalangrar reynslu og þekkingar helstu sérfræðinga heims á sviði afdreifingar.
Xiria frá Eaton eru gaslausir háspennurofar sem eru umhverfisvænn og öruggur kostur. Xiria er afsprengi áratugalangrar reynslu og þekkingar helstu sérfræðinga heims á sviði afdreifingar.
Xiria einingarnar eru viðhaldsfríar og koma í tveggja, þriggja, fjögurra eða fimm hólfa útgáfum. Tölvu- og vélbúnaður Xiria er hýstur í sterkbyggðu og fullkomnlega einangruðu húsi sem ver kerfið gegn utanaðkomandi áhrifum.
Það sem sker Xiria úr samkeppni er hversu öruggur búnaðurinn er, en það er afrakstur metnaðarfullrar stefnu Eaton um að skara alltaf fram úr. Xiria er hægt að nota upp að 24 kV.
– Mjög öruggur í notkun. – Viðhaldsfrír. – Hægt að sjá tengingar í gegnum kýraugu. – Umhverfisvænn, gaslaus. – Hannaður til að taka eins lítið pláss og hægt er. – Hentar vel sjálvirkniferlum. – Notast við loftæmitækni.