Reykjafell - Eaton easy E4 Stýriliðar

Eaton easy e4Ný kynslóð easy stýriliða

Við kynnum vandaða easy stýriliða frá Eaton, með ógrynni af nýjum möguleikum.

Hvort sem stýra þarf færibandakerfinu, dælukerfinu, loftræstikerfinu eða innan- og utanhússlýsingunni, þá er easy E4 sérlega vönduð lausn með ógrynni af nýjum möguleikum.

Fullkomin yfirsýn
yfir vélalínuna

Fáðu fullkomna yfirsýn yfir vélalínuna á sterkbyggðum og flottum snertiskjá frá Eaton. Galileo hugbúnaðurinn veitir þér svo ótal möguleika á myndrænni framsetningu, meiri stjórn og aukið öryggi.

Reykjafell - Eaton easy E4 Snertiskjár og Galileo hugbúnaður

Fáðu fullkomna yfirsýn yfir vélalínuna á sterkbyggðum og flottum snertiskjá frá Eaton. Galileo hugbúnaðurinn veitir þér svo ótal möguleika á myndrænni framsetningu, meiri stjórn og aukið öryggi.

Ótal nýjungar og miklir
stækkunarmöguleikar

Reykjafell - Eaton - Easy E4 - Forritun vélalinu

Ótal nýjungar og miklir
stækkunarmöguleikar

Easy er stýriliði með 8 inn og 4 útgöngum. Með stækkunareiningum getur heildarfjöldi inn og útganga ( I/O) orðið 188. Inn og útgangar geta verið stafrænir, Analog og hitanemainngangar.

Einföld uppsetning.
Fjölbreyttir möguleikar...

Smelltu á myndbandið til að sjá alla þá möguleika sem easy E4 býður upp á og sjáðu hvernig setja má saman kerfi á ótal vegu.