Ný og uppfærð Easee komin í hús
Easee Charge Lite, sem er fyrsta stöðin í nýrri kynslóð Easee hleðslustöðva, er komin á markað og leysir af hólmi eldri gerðir. Easee Charge Lite hleðslustöðin uppfyllir allar ströngustu kröfur eftirlitsstofnana norðurlanda og Evrópu. Á næstu vikum koma fleiri útgáfur á markað.