Engin hleðslustöð á markaðnum hefur undirgengist eins ýtarlegar prófanir og Easee Charge Core.
Easee Charge Core er fullkomin fyrir fjölbýlishús og stærri hleðslukerfi og passar beint í Easee Ready dokkuna sem hefur verið í notkun undanfarin ár. Charge Core er samhæfð eldri Easee stöðvum.