Í lögum um neytendakaup nr. 48/2003 er meginreglan sú að skilaréttur er ekki fyrir hendi við kaup á ógallaðri vöru

Reykjafell heimilar hinsvegar að vöru sé skilað samkvæmt eftirfarandi skilmálum:

Elli_vöruskil

Skilmálar um ástand vöru

  • Skilyrði er að skilavara sé í söluhæfu ástandi og sé sannarlega keypt í Reykjafelli og sé lagervara.
  • Sérpantaðri vöru fæst aldrei skilað sé hún ógölluð.
  • Niðurmældum kapli og vörum sem einungis eru seldar í heilum pakkningum er ekki hægt að skila áteknum.

Kredit-skilmálar

Sé ofangreindum skilmálum um ástand vöru mætt geta vöruskil farið fram innan við ári frá kaupdegi, til að kaupandi fái kreditfært á sama verði og hann keypti vörurnar á.

  • Skilyrði er að skilavara sé í söluhæfu ástandi og sé sannarlega keypt í Reykjafelli og sé lagervara.
  • Sérpantaðri vöru fæst aldrei skilað sé hún ógölluð.
  • Niðurmældum kapli og vörum sem einungis eru seldar í heilum pakkningum er ekki hægt að skila áteknum.

Í lögum um neytendakaup nr. 48/2003 er meginreglan sú að skilaréttur er ekki fyrir hendi við kaup á ógallaðri vöru

Einungis er kreditfært inn á sama úttektarreikning og varan var tekin út á.

Sé endanotandi neytandi þ.e.a.s. viðskipti hans á vörum eru utan við atvinnustarfssemi þá er lögbundin 2ja ára ábyrgð á gallaðri vöru skv. neytendakauplögum og seljandinn ber ábyrgðina. Sé endanotandinn hinsvegar í atvinnustarfssemi þá gilda samningar/ábyrgðaskilmálar og að þeim slepptum ákvæði lausafjárkauplaga og lögbundin ábyrgð gæti verið tilfelli til mats. Í báðum þessum tilfellum er rafhlöður undanskildar og sjálfkrafa með 1 árs ábyrgð þar sem rafhlaða telst vera rekstrarvara.

Elli_vöruskil