47 af 92

EKO 21 E27 15W IP44 IK06 HVÍTUR : 300454

Vörunúmer: 2541006

EKO 21 ÚTI/INNI LAMPI IP44 Á LOFT/VEGG 

Lampi sem að hentar sem úti og eða inni lampi IP44 á loft eða vegg. 
Lampabotn og hlíf úr technopolymer.  


Falur: E27
Nýtni: 69%
Álspegill ofan við peru
Gler skermur, hvítur
Ryðfríar festiskrúfur
Þéttleiki: IP44
Class: II
Höggþol: IK06
Litur: Hvítur 
Þvermál: 241mm      
Dýpt:  122mm


300454