33 af 58

RAKAÞ. 2x49W IP66 ACc : PRIMA 249 ABS ACc ET5

Vörunúmer: 2700117

TREVOS ABS RAKAÞÉTTUR LAMPI

Rakaþéttur efnaþolinn flúrlampi 2x49W, ACc T16 EVG rafeindastraumfesta. (Athuga vel efnaþol hér fyrir neðan).
Lampabotn er úr gráu efnaþolnu plasti sem ber heitið ABS. Ryðfrí upphengi, lykkja fyrir keðju eða vír fylgir með. Glær Acryl hlíf PMMA, fest niður með ryðfríum smellum.
Notkun: Í landbúnaði, þvottastöðum, iðnaðarumhverfi o.fl. 

Tegund: Prima ABS
Þéttleiki IP65 / IP66
TA-gildi 35°C
Áverkastuðull: IK03 0,3Joule
Nýtni:  92%
Ljósmagn frá lampa er 7900lm miðað við 840 lit og 20°C
Perufalur: G5
L:1572mm B:145mm, H:111 mm
Þyngd: 3,7kg

Leit: Rakaþéttir lampar, rakaþéttur lampi, efnaþolinn lampi


35685