19 af 64

MDS100 LED 45°VELT 60° 4K 1220lm 350mA GRÁ:MGL1113

Vörunúmer: 2203426
MDS100 VELTANL. LED 920lm 350mA 12,8W 40° GRÁR

Innfelldur LED lampi með 920 lm Sharp Minizenigata COB LED modul, lampahaus er veltanlegur um 45° út og 20° inn. Lampahúsið er grátt RAL9006, með spegli úr háglansandi áli 99,98%. Álíka ljósmagn og frá 1x18W innfelldum sparperulampa.  Lampinn er án spennugjafa sem þarf að kaupa aukalega. Þeir spennugjafar sem eru í boði eru án dimmingar og svo fyrir mismunandi dimmingu;  fyrir þrýstirofa 1-10V, DALI dimmingu, eða fyrir snúningsdimmi á fasa.  Hámarks leyfileg lengd kapals milli lampa og spennis er 14m.

Litur: Grár en fáanlegur einnig hvítur. 
LED : 12,8W,  350mA
Litarhitastig: 4000K  hvít birta 
Ljósgeisli: 40°
Líftími: 50
.000 klst L70/B50,  CRI > 80
Ljósstreymi: 920 lm
Nýtni: 72 lm/W
Þéttleiki: IP20

Þvermál 112 mm. 
Innfelling, úrtak : 100mm
Innfellingardýpt : 88 mm

Leit: innfelldur, innfelldir, led, led lampi, led ljós, led lýsing, led lampar

MGL1024