12 af 64

MGL SYNC kapall milli dimmaspenna 4m : MGL0066

Vörunúmer: 2203118

MGL SYNC kapall fyrir dimmanlega spenna 4m.

Til þess að "Push Dim" dimmanlegir spennar virki saman á kveikingu þarf að nota SYNC kapal.
Þegar dimmanlegu spennarnir eru tengdir saman með SYNC kapli þarf að fjarlægja jumper sem er í spenninum. (Sjá nánar á skýringarmynd í tenglinum hér fyrir neðan "Spennar")
ATH: Hámarksfjöldi spenna sem hægt er að tengja saman á kveikingu eru 1 master + 9 slaves.
Hámarks lengd frá rofa að fyrsta spenni er 15m og hámarks lengd SYNC kapla fyrir alla lögnina á einni kveikingu er 12m

Lengd: 4m

MGL0066