20 af 115

MP - KAPALSTIGI ALUZINK .6m/20cm : MP-152 AZ

Vörunúmer: 7880112

KAPALSTIGAR ALUZINK. 20cm

Aluzink er blanda af tveimur málmum þ.e.a.s 55% er ál og 43,4 er Zink ásamt 1,6% af siliconi.

Aluzink má segja að sé "sjálf græðandi" efni sem þýðir að efnið lagar sig sjálft verði það fyrir t.d skurðarsári.

Kapalstigar aluzink, uppfylla kröfur EL AMA um styrkleika kapalstiga.
Aluzink stigar 25µm. Hægt að sérpanta í öllum RAL litum.

Lengd 6m.

Stærð bxh 200x56mm.

MP-152 AZ