29 af 81

HRAÐASTÝRING 1/3x230V 0,75KW : DA1-124D3FB-A20C

Vörunúmer: 1453405

EATON hraðastýring


DA1 línan af tíðnibreytum frá Eaton. Hannaður fyrir krefjandi aðstæður, svo sem vélar og tæki í iðnaði. Býður uppá mikla samskiptamöguleika, þar á meðal innbyggða forritun (PLC). Möguleiki á öflugum vektor stýringum.

Inngangur :  200-240V AC ( -10/+10%)  1-Fasi 50/60Hz

Útgangur :  230V AC  3-Fasar
Þéttleiki : IP20/NEMA 0
Innbyggður EMC Filter
Innbyggð samskipti : OP-Bus(RS485)/Modbus RTU,
CANopen®

Tengjanlegur við SmartWire DT með DX-NET-SWD3
Stafrænir Inngangar : 3 (Forritanlegir)
Hliðrænn inngangur : 2 ( 0-10V DC eða 0/4-20mA) 
Liðaútgangur : 2 (1NO/1víxl) 6A (250V, AC1) / 5A (30V DC-1)

Útgangur fyrir bremsuviðnám

Málstraumur mótors : 4,3A
Afl mótors : 0,75kW 

Umhverfishiti í vinnslu : -10°C – 50°C
Stærð HxBxD : 231x107x186mm

Rammastærð : FS2

 

Leit: Hraðabreytir – tíðnibreytir – hraðastýring