54 af 69

JUNG KNX/eNET 5" SNERTISKJÁR SC 5 SW

Vörunúmer: 1333580

Hentugur og nettur skjár til stýringa á ýmsum KNX eða eNet búnaði s.s. ljós, senur ofl, góður skjár til aflestrar á stöðu t.d. hita inni og/úti.
Innbyggður hátalari og mic. Hægt að nota með dyrasímakerfi en eingöngu með Siedle Smart Gateway.
Hægt að spennufæða með aðskildum spenni eða PoE (power over ethernet)

Spenna : 24V DC
Stærð : 5"
Upplausn : 720 x 1280
Örgjöfi : Cortex -A53
LAN : 10/100 Mbit/s