1 af 69

JUNG eNET BIRTUNEMI : FM FR 1 S

Vörunúmer: 1320210
Nemi sem er með sogskál og ætlaður til að festa á glugga. Nemin greinir birtu og getur þannig stýrt eNet einingum og sent boð um t.d. að dimma lampa eða auka birtu eftir birtustigi úti. Engin rafhlaða er í einingunni þar sem hún gengur fyrir sólarljósi.

Hitasvið : -5 .. +45°C
Birtustilling : 4,000 .. 80,000lx
Rökkurstilling : 5 .. 250 lx
Hitastilling : +15 .. +40°C (og off)
Stærð : 75 x 27mm
Drægni : 100m