3 af 31

EATON FLATUR VEGGSENDIR 4X : CTAA-04/04

Vörunúmer: 0470125
VEGGSENDAR 4-FALDUR

Ætlaðir til notkunar með móttökurum sem stýra ljósum, gardínum, hita og margt fleira. Örþunn hönnun þeirra gerir það að verkum að þeir líta út eins og um hefbundna rofa sé að ræða þó þeir séu alveg utanáliggjandi, rafhlaða fylgir og er endingatími hennar um 7-10 ár.

CTAA-04/04