10 af 38

ZS LITECOM DALI ROUTER 3x64 DALI+LM BUS:28000258

Vörunúmer: 2550210

ZUMTOBEL LITECOM DALI ROUTER

Alhliða DALI stjórneining, ljósastýring eins og hún gerist best.
Vef umhverfi (google chrome) er innbyggður í eininguna til stjórnunar og forritunar á kerfinu s.s. senum, grúbbu, tímastýringum og margt fleira. Einfalt og þægilegt viðmót.

3x Dali útgangar m/innbyggðum spenni (64 addr per útgang).
1x LM bus fyrir mótorstýringar s.s. gluggatjöld ofl.
1x RJ45 ethernet tengi

28 000 258