Höfðatorg er eitt stærsta uppbyggingarverkefni í miðborg Reykjavíkur um þessar mundir. Höfðatorg spannar miðbæjar- og þjónustukjarna fyrir svæði sem hefur verið að byggjast hratt upp á undanförnum árum. Við Katrínartún 2 rís hæsti turninn 19 hæðir til himins sem gerir hann 70 metra háan.

Reykjafell útvegaði megnið af þeim rafbúnaði sem fór í turninn, allt frá raflögn að lýsingu. Turninn hýsir fjölda fyrirtækja sem hvert um sig hefur rými hannað að sýnum þörfum. Í samvinnu við Rafís ehf rafverktaka hússins hefur Reykjafell lagt metnað sinn í að leysa ólíkar kröfur þeirra fyrirtækja sem turninn hýsir.

undefinedundefinedundefinedundefinedundefinedundefined