Verkefni: Íþróttahús á Fáskrúðsfirði

 Samstarf: Hönnun/forritun var unnin af EFLU verkfræðistofu, framkvæmd var í höndum Rafmagnsverkstæði Andrésar, lýsingarráðgjöf og afhending raflagnaefnis veitti Reykjafell.

Almenn lýsing : Glamox Luxo (C51-S 540 480 DALI SLS) Sérhannað ljós fyrir íþróttasali í IP23 eða IP54 (RPG). Lampinn er úr stáli, dufthúðaður með hvítu Epoxy Pólýester. Spegilinn er úr sterku áli með ákaflega miklu endurkasti.

Helstu tækniupplýsingar:   
Perugerð T5 4X80 W 
Heildarorka 330 W  
Þéttleiki IP23  
Hitastig litar 4000 k  
Hágæða ál spegill  
Upp ljós 0 / niður ljós   
100 Dali straumfesta 2stk 
Sérstakar vottanir - Boltavörn 
Boltavörnin er samkvæmt staðli DIN 57 710 miðað við 13. bolta prófun.   
 

Aðrir birgjar í verkefninu : Glamox

Umsagnir
Andrés Elisson hjá Rafmagnsverkstæði Andrésar: "Vandaðir og mjög þægilegir lampar í uppsetningu, afskaplega sáttur við þetta. Lýsingin heppnaðist mjög vel".

 

undefinedundefined