02 febrúar 2018

Reykjafell opnar glæsilegt nýtt útibú í Reykjanesbæ

Á dögum opnaði Reykjafell nýtt útibú við Hafnargötu 61 í Reykjanesbæ, í tilefni þess var haldið glæsilegt opnunarhóf fyrir viðskiptavini þar sem Bjarni töframaður hélt fjörinu gangandi langt fram eftir kvöldi.
Við erum afar stolt af nýja útibúi okkar í Reykjanesbæ. Hátt þjónustustig verður í aðalhlutverki með það að markmiði að mæta kröfum viðskiptavina Reykjafells.