07 janúar 2016

Rafmagnaðir fyrirlestradagar

Ekki láta þig vanta á þessa frábæru viðburði dagana 13. til 15. janúar á Hótel Hilton þar sem erlendir sérfræðingar á sviði lýsingar, raflagna, og iðnstýringa flytja ýmis fróðleg erindi. Fyrirlestrarnir fara fram á ensku. Húsið opnar kl.8.30 alla dagana með ljúffengum morgunverði áður en fyrirlestrarnir byrja.

Skráningar : http://www.reykjafell.is/fyrirlestrar

Takmarkað sætaframboð!