10 júlí 2017

Mico Pro frá MURR

Mico Pro frá MURR

Mico Pro er ný og endurbætt lausn frá Murrelektronik til straumvöktunar á 12-24VDC stýristraumskerfum. Modular kerfið gerir þér kleift að aðlaga kerfið nákvæmlega að þínum þörfum – hagstæð verð og tekur lítið pláss í skápum.

 

Sjá vörur frá MURR hér!