29 september 2017

Heimsókn frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti kom í heimsókn til Reykjafells á dögunum þar sem nemendur í kvöldskóla rafiðnaðardeildar fengu að kynnast og fræðast nánar um LED lýsingarbúnað.

Nemendur skólans voru mjög áhugasamir og þakkar Reykjafell FB kærlega fyrir komuna.