02 febrúar 2018

Framúrskarandi fyrirtæki 2017

Reykjafell hf. er á meðal 2,2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla
skilyrðin og styrkleikamat Creditinfo em lögð eru til grundvallar við greiningu á framúrskarandi fyrirtækjum 2017 og 2016. Reykjafell hlaut einnig viðurkenningu fyrir fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2017 frá viðskiptablaðinu og Keldan.