Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.
Hefur félagið hvatt til þess að bleikur litur sé í fyrirrúmi föstudaginn 16. október og sýna þannig samstöðu í baráttunni.
Reykjafell sýnir málefninu samstöðu og verður vefurinn málaður bleikur í dag.