18 maí 2018

Arnar Þór Hafþórsson

Arnar Þór Hafþórsson hefur verið ráðinn sem Sölu- og markaðsstjóri Reykjafells.  Arnar hefur komið að slíkum verkefnum hjá öðrum sambærilegum fyrirtækjum en mun núna veita Reykjafelli liðsinni með sinni þekkingu og reynslu. 
Með ráðningu Arnars munu tengsl okkar við viðskiptavini verða enn betri og  ásýnd og framsetning á vörum og þjónustu stórbatna.  Samhliða þessu mun Adam Þorsteinsson vinna nánar með viðskiptavinum okkar í stjórnkerfum og fleira því tengdu. Við bjóðum Arnar velkominn til starfa.