Lyfja Smáratorgi

Lyfja Smáratorgi

Björt og glýjufrí lýsing, þar sem notaðir eru 4x24W innfelldir lampar sem grunnlýsing í verslun og í starfsmannarými.

Að auki eru innfelldir stillanlegir málmhalogen kastarar 2x35W G8,5 til þess að lýsa upp vöruhillur og innfelldir LED lampar til þess að lýsa upp tilboðssvæði.

Yfir afgreiðsluborði hanga svo hringlaga lampar sem bæði lýsa upp afgreiðsluborðið og draga til sín athygli með fallegri hönnun.

Grunnlýsing: PXF QUASET 4X24W T5 PAR mattur álspegill, tvöföld parabóla

Innfelldir kastarar: PROLICHT CARDIO-2 innfelldir stillanlegir málmhalogen 35W G8,5

PROLICHT INVIDER-2 LED 10,5W 4000K

Hangandi yfir afgreiðslu borði: GLAMOX MODUL-P445 WH 3x24w TC-L DALI

Lýsingarhönnun: Kristín Ósk Þórðardóttir hjá Verkhönnun

Verktaki: Ljós og lausnir ehf