Eiginleikar

Tegund
Fjölsviðsmælir
True RMS
Auto Power Off
Spennumæling DC
600 mV/6/60/600/1000 V
Spennumæling AC
600 mV/6/60/600/1000 V
Straummæling DC
600/6000 µA/60/440 mA/6/10 A
Straummæling AC
600/6000 µA/60/440 mA/6/10 A
Viðnámsmæling
600 Ω/ 6/60/600 kΩ/ 6/60 MΩ
Díóðuprófun
Þéttamæling
10/100 nF/1/10/100/1000 µF
Tíðni
10 Hz - 99,99 kHz
Öryggisflokkur
CAT IV 600 V/CAT III 1000 V
Rafhlöður
4xAA
Stærð (LxBxD)
192x90x49 mm

Vörulýsing

Fjölsviðsmælir fyrir þá sem gera kröfur um gæði og nákvæmi. Hentar vel við bilanagreiningu í  raf- og rafeindabúnað þar sem nákvæmni og áræðanleiki í mælingum skipta máli. Í mælinum er minni fyrir gagansöfnun (logger) og tengi fyrir samskiptaeiningu. Öryggislok eru fyrir straummælingatengin til að koma í veg fyrir ranga tengingu þegar mælirinn er stilltur á annað en straummælingu. Mælinum fylgja rafhlöður, prufusnúrur og kvörðunarvottorð.

- 0,09% DC Grunn nákvæmni
- Stór baklýstur skjár
- True-RMS mæling
- Low pass filter fyrir mælingar á hraðabreytum
- Minni fyrir gagnasöfnun (logger)
- Uppfyllir  IEC 61010-1 CAT IV 600V , CAT III 1000V
- Umhverfishitastig -10 til +55 °C

Impersonating as ()