Eiginleikar

Tegund
Jarðlekaskynjari
Gerð
PFR-5
Kennilína
A
Málspenna
230 V AC
Bilunarstraumur
0,03-5 mA
Tíma seinkun
0,02-5 sek
Snerta
1, víxlandi
Málstraumur snertu
6 A
Umhverfishitastig
-10 °C - +50 °C
Stærð (HxBxD)
85x36x68 mm

Vörulýsing

PFR jarðlekaskynjari vinnur líkt og hefðbundinn jarðlekarofi, en við hann þarf að nota straumspenni af gerðinni PFR-W-... Allir straumleiðarar eru þræddir gegnum straumspenninn, sem nemur lekastrauminn sé hann til staðar. Er með "pulse sensetive" skynjun.

Hentar vel með LZM og NZM aflrofum.

Impersonating as ()