Eiginleikar

Tegund
Neyðarlýsing
Gerð
VIALED TUBE, VT1302
Málspenna
230 V
Ljósmagn
360 lm
Litarhitastig
6000 K
Rafhlaða
Li-FePO4 6,4 V 1,5 Ah
Hleðslutími
12 klst
Logtími
2 klst
Umhverfishitastig, Ta
0 °C - +40 °C
Varnarflokkur (ofan/neðan)
IP42
Litur
Grár
Stærð (ÞxH)
100x237 mm

Vörulýsing

Utanáliggjandi LED neyðarlampi með sjálfprófunarbúnaði, NM (non-maintained) eða M (maintained). Hægt er að hafa lampann hangandi með upphengibúnaði, VTKTSOS. Lampanum fylgja tvær linsur: önnur fyrir flóttaleið (escape route) og hin fyrir svæðislýsingu (anti panic).

Linsa fyrir flóttaleið: Í 3 m hæð næst 1 lux á flóttaleið með 21 m á milli lampa og heildarvegalengd 40 m með tveimur lömpum.
Linsa fyrir svæðislýsingu : Í 3 m hæð nást 0,5 lux á 113 m² hringlaga svæði með þvermálið 12 m.

ATHUGA: Rafhlöðurnar koma óhlaðnar frá framleiðanda og verður að hlaða í
48 klst. í fyrstu hleðslu.

Impersonating as ()