Vörunr.
2806003

LUXO MAGNIFIQUE II 11W 3,5D GLER : MAG017684

Æskilegt sölumagn: 1

Reykjavík: 1 Akureyri: 0

LUXO Magnifique II er upplýstur stækkunarglerslampi með stóra rétthyrnda linsu ásamt hlíf og með sveigjanlega jafnvægisstillta arma. Á hausnum er rofi fyrir peruna. Lampanum fylgir borðklemma.
Hægt er að kaupa aukalega linsur með meiri stækkun t.d. 4D, 6D og 10D.
Þessi lampi hentar sérstaklega vel fólki með skerta sjón, til útsaums og annara handverka og áhugamála t.d. fluguhnýtingar.

Eiginleikar vöru
GerðBorðlampi
Málspenna230 VAC
Perustæði2G7
Ljósgjafi11 W sparpera TC-SE
Afl20 W
Stækkunarlinsa3,5D
VarnarflokkurIP20
Lengd arms105 cm
LiturHvítur