Vörunr.
3940121

INNF. KASSI Í STEYPU M/LOK 408X308X135mm :1297-34

Æskilegt sölumagn: 1

Reykjavík: 50 Akureyri: 1
RVK: 50 AEY: 1 Sölumagn: 1

Universal kassi í steypu og eða létta veggi.  Kassinn kemur með fiber loki og hentar t.d. vel fyrir hátalara og stærri gerðir af lömpum.  8 stk af nöglum fylgja með til að festa kassann.

Inntök: 16x að M25 – 8x að M32 – 2x að M40 – 8x að M50

Stærð (LxBxD): 408x308x135 mm