Eiginleikar

Tegund
Hraðastýring
Gerð
DE1
Málspenna, 1 fasi
200 (-10%) - 240 (+10%) V AC
Útgangsspenna, 3 fasar
≤Málspenna
Málstraumur
9,6 A
Afl mótors, 230 V AC
2,2 kW
Stafrænir inngangar
4 (10-30 V DC)
Hliðrænir inngangar
1 (0-10 V DC, 0/4-20 mA)
Stafrænir útgangar
0
Liða útgangar
1
EMC filter
Samskipti, innbyggð
OP-Bus (RS485)/Modbus RTU
Samskiptamöguleikar
SmartWire-DT
Varnarflokkur
IP20
Umhverfishitastig
-20 °C - +60 °C
Húsgerð hraðastýringar
FS2
Stærð (HxBxD)
230x90x168 mm

Vörulýsing

Hraðastýring fyrir létt álag s.s. viftur og dælur. Kemur tilbúin til notkunar beint úr kassanum. Einfalt er að breyta eftirfarandi stillingum með forritunareiningu DXE-EXT-SET og skrúfjárni: Upp- og niðurkeyrslu tími, hraði, yfirálagsvörn og virkni innganga (mode). Eftir breytingu má fjarlægja forritunareininguna af hraðastýringunni. Fyrir ýtarlegri forritun er hægt að nota drivesConnect forritið ásamt forritunarkapli eða DX-KEY-LED2 stjórnborð (sjá tengdar vörur).
Á þessari hjálparsíðu má sjá það úrval sem í boði er af Eaton hraðastýringum fyrir uppgefinn mótor.

Impersonating as ()